Landsliðstilnefningar þurfa að berast fyrir kl. 13:00
28.06.2019
Landsliðstilnefning félaganna þarf að berast mótsstjórn fyrir klukkan 13.00 í dag. Þjálfarar félaganna fengu sendan í gær link til þess að skila þessu inn. Ef linkurinn barst ekki endilega hafið samband í e-maili á arnar@ibv.is
Orkumótið í Vestmannaeyjum
25. - 27. júní 2026
Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár, í knattspyrnu og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.