Landsleikurinn í kvöld

28.06.2019

Þeir sem valdir eru í Landslið og Pressulið í kvöld eiga að mæta í Týsheimilinu salnum niðri þar sem myndirnar eru kl. 17:45 stundvíslega. Leikurinn sjálfur hefst svo á Hásteinsvelli kl. 18:30.