Þeir sem valdir eru í Landslið og Pressulið í kvöld eiga að mæta í Týsheimilinu salnum niðri þar sem myndirnar eru kl. 17:45 stundvíslega. Leikurinn sjálfur hefst svo á Hásteinsvelli kl. 18:30.
Orkumótið í Vestmannaeyjum
25. - 27. júní 2026
Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár, í knattspyrnu og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.