Rútuferðir

20.06.2019

Rútuferðirnar verða með breyttu sniði í ár. Í staðin fyrir að fara í útsýnisferð um Eyjuna þá mun rúta ganga frá íþróttahúsi uppí Höll og þaðan niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og upp Illugagötu (sjá mynd, rauðu punktarnir eru stoppistöðvar). 

Rútan mun fara þennan hring á sama tíma og matartímar eru í Höllinni.