Undirbúningur hafinn

07.11.2017

Undirbúningur fyrir Orkumótið 2018 er hafinn. Við erum að fara yfir netfangalistann okkar, ef þú vilt bætast á hann sendu okkur línu á siggainga@ibv.is - við munum svo senda út skráningarblað í næstu viku.