Víti - leikaraprufur
25.03.2017Sagafilm leitar að leikurum til þess að taka þátt í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum.
Sjá nánar . . . .
#
Bréf frá Sagafilm um leikaraprufur :
Leikaraprufur!
Sagafilm leitar að strákum og stelpum á aldrinum 9 - 11 ára til að leika og koma fram í myndinni Víti í Vestmannaeyjum.
Leikaraprufur fara fram í Langholtsskóla (Holtavegi 23, 104 Reykjavík) þann 1. apríl n.k.
Nauðsynlegt er að skrá sig í prufurnar,
en það er gert með því að senda rafræna umsókn á vefslóðinni
https://clients.zenter.is/sagafilm/viti-i-vestmannaeyjum/umsokn/
og fær þá viðkomandi senda tímasetningu um það hvenær hann/hún á að mæta.
en það er gert með því að senda rafræna umsókn á vefslóðinni
https://clients.zenter.is/sagafilm/viti-i-vestmannaeyjum/umsokn/
og fær þá viðkomandi senda tímasetningu um það hvenær hann/hún á að mæta.
Tökur á myndinni Víti í Vestmannaeyjum fara fram á tímabilinu júní - ágúst 2017
og verða þátttakendur að vera lausir á því tímabili.
og verða þátttakendur að vera lausir á því tímabili.
Ef viðkomandi býr út á landi og kemst ekki í prufurnar,
má senda myndbandsprufu 2-3 mínútna langa á netfangið viti@sagafilm.is fyrir 3. apríl n.k.
má senda myndbandsprufu 2-3 mínútna langa á netfangið viti@sagafilm.is fyrir 3. apríl n.k.
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á marteinn@sagafilm.is
Með kærri kveðju,
Sagafilm
Marteinn Knaran Ómarsson