Fjöldi liða hvers félags á Orkumótinu 2017
05.02.2017Niðurstaðan er að við getum tekið á móti 108 liðum á Orkumótið eins og í fyrra.
Það eru enn þá nokkur lið á biðlista, þannig að ef fækkar í hópum, þá vinsamlegast látið vita strax.
Nokkur félög eru búin að greiða staðfestingargjald pr. lið. Allir þurfa að klára greiðslu staðfestingargjalds fyrir 12. febrúar.
Næsta mál er að raða hópum í ferðir Herjólfs og verða upplýsingar sendar til félaga. Klárast í vikunni.
Orkumótsnefnd
|
3 |
Afturelding |
|
1 |
Álftanes |
|
2 |
Vestri |
|
9 |
Breiðablik |
|
2 |
Dalvík |
|
4 |
FH |
|
1 |
Fjarðabyggð |
|
5 |
Fjölnir |
|
4 |
Fram |
|
4 |
Fylkir |
|
2 |
Grindavík |
|
2 |
Grótta |
|
3 |
Haukar |
|
1 |
Hamar / Ægir |
|
6 |
HK |
|
1 |
Hvöt, Blönduós |
|
2 |
Höttur |
|
3 |
ÍA |
|
6 |
ÍBV |
|
4 |
ÍR |
|
4 |
KA |
|
3 |
Keflavík |
|
4 |
KR |
|
2 |
Njarðvík |
|
2 |
Reynir S / Víðir |
|
2 |
Selfoss |
|
1 |
Sindri / Neisti |
|
1 |
Skallagrímur |
|
2 |
Snæfellsnes |
|
4 |
Stjarnan |
|
4 |
Valur |
|
4 |
Víkingur |
|
4 |
Þór |
|
1 |
Þróttur Vogum |
|
4 |
Þróttur Rvk |
|
1 |
IFK Aspudden-Tellus |





