Orkumótið 2017 - opnað fyrir móttöku þátttökutilkynninga

01.11.2016

Orkumótið 2017 – kick off
Sæl öll og takk fyrir síðasta mót.
Nú viljum við byrja að undirbúa Orkumótið 2017 og vera með nafnakall og kanna áhuga félaganna á næsta móti og liðafjölda frá hverju félagi.
Sendið upplýsingar á urslit@orkumotid.is

Búið er að senda bréf til allra sem voru á póstlistanum vegna Orkumótsins 2016