Víkingur vann Orkumótsbikarinn

25.06.2016

Víkingur vann Stjörnuna í úrslitaleik um Orkumótsbikarinn á gullmarki.  Leikurinn endaði 1:1. Víkingur skoraði snemma í fyrri hálfleik, en Stjarnan jafnaði undir lok síðari hálfleiks.