Notum #orkumótið og #emisland á samfélagsmiðlunum

22.06.2016

Við viljum hvetja foreldra og þáttakendur á Orkumótinu að vera virk á samfélagsmiðlunum á meðan á mótinu stendur. Þegar þið setjið inn færslur inn á samfélagsmiðlana viljum við hvetja ykkur að nota "hashtag-ið" #orkumótið og #emisland.