rútu-, bátsferðir og matartímar miðvikudag

21.06.2016

Það er loksins búið að raða niður rútu- og bátsferðum á miðvikudeginum. Auk þess smá breytingar á matartíma sums staðar. Skoðið tímasetningar ykkar félags.

Rútu og bátsferðir byrja og enda á bryggju, nema annað sé tekið fram í skýringum. Mætum tímanlega þannig að allar ferðir hefjist á réttum tíma.

Stundatafla miðvikudags, öll félög