Eins og fyrsta Tomm­a­mót

13.06.2016

Gaman að sjá þetta viðtal við Eið Smára. Eiður Smári var á Tommamótinu í Eyjum 1988. Hann varð markakongur mótsins, skoraði 26 mörk. Það eru jafnmörg mörk og hann hefur skorað fyrir landsliðið í gegnum tíðina.

sjá grein :

http://www.mbl.is/sport/em_fotbolta/2016/06/13/eins_og_fyrsta_tommamot/