Röðun liða í styrkleikaflokka

07.06.2016

Liðafjöldi allra félaga er á hreinu, þannig að nú biðjum við þjálfara allra félaga að senda okkur upplýsingar um styrkleika sinna liða.

Þjálfarar ákveða hvaða lið leika í besta hópnum, næst besta og góða hópnum.

Þessi niðurröðun er notuð þegar dregið er í riðla fyrir leiki fimmtudagsins.

Vinsamlegast sendið uppl. á urslit@orkumotid.is

Orkumótsnefnd