Gisting á Orkumótinu

07.06.2016

Við höfum fengið staðfestan fjölda þátttakenda allra félaga og þar með getum við byrjað að raða hópum niður í gistingu. Það tekur nokkra daga að láta þetta allt ganga upp og þegar niðurstaða liggur fyrir verður það birt á heimasíðunni.