Staðfestur fjöldi liða á Orkumótið 2016

22.02.2016

Öll félög hafa staðfest fjölda liða á Orkumótið 2016.  Það hefur orðið smá breyting á fjölda nokkurra félaga frá því þegar fyrst var úthlutað, en þessi liðafjöldi er staðfestur.  Til samræmis við þessa breytingu verður bókunum í Herjólf breytt, fjöldi leikmanna, fararstjóra og bíla.

 
 
Afturelding - 3 lið
Álftanes - 2 lið
Bí/Bolungarvík - 2 lið
Breiðablik – 6 lið
Dalvík - 2 lið
 
FH – 4 lið
Fjarðabyggð – 1 lið
Fjölnir – 4 lið
Fram – 4 lið
Fylkir - 3 lið
 
Grindavík - 3 lið
Grótta - 2 lið
Haukar - 3 lið
Hamar/Ægir– 1 lið
HK – 8 lið
 
Hvöt, Blönduós – 1 lið
Höttur - 2 lið
ÍA – 3 lið
ÍBV – 5 lið
ÍR - 2 lið
 
KA – 4 lið
Keflavík - 3 lið
KR – 4 lið
Njarðvík - 2 lið
Reynir/Víðir - 2 lið
 
Selfoss – 4 lið
Sindri/Neisti - 2 lið
Skallagrímur– 1 lið
Snæfellsnes - 2 lið
Stjarnan – 6 lið
 
Valur - 3 lið
Víkingur – 4 lið
Þór - 3 lið
Þróttur Vogum – 1 lið
Þróttur Rvk – 3 lið