Leikdagar Evrópukeppninnar
05.11.2015UEFA er búið að gefa út dagskrá allra leikja í lokakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Dregið verður í riðla í byrjun desember, þá sjáum við í hvaða riðli Ísland leikur. Við sjáum á meðfylgjandi skjali að það er gert hlé á keppni á Evrópumótinu á meðan Orkumótið stendur yfir. Að vísu eru 16 liða úrslit á laugardeginum, einn leikur í einu, þannig að við förum létt með að hliðra dagskrá þannig að allir geti horft á leik Íslands á laugardeginum
.
Leikjaplan lokakeppni Evrópumótsins :